top of page
viðburða.PNG

Viðburðarstofan er alhliða viðburða og kynningarfyrirtæki á Akureyri. Við sinnum fyrirtækjum, stofnunum og einstaklingum allstaðar af landinu. 

Hvort sem þig vantar að setja upp veislu, árshátíð,  fá aðstoð við kynningarmál eða leigja búnað til að gera veisluna ógleymanlega þá erum við með lausnina.

Þú færð allt hjá okkur til að gera veisluna þína enn betri.

Myndakassar
Hoppukastalar
Blöðrur og Skraut
Hljóðkerfi
Ljós
Reykvélar
Sápukúluvél
Veislutjöld
Karaoke
Sýningarvegir
Hátíðir og viðburðir
Óvissu og hvataferðir
Við skreytum fyrir veislur

Viðburðarstofan sérhæfir sig í alhliða skipulagningu á viðburðum, bæjarhátíðum og öðrum stærri viðburðum.

Skemmtun á svæðinu með hópinn. Fjölmargt er í boði og hægt að velja tilbúnar ferðir nú eða óvissuferð, þar sem viðskiptavinir fara út í óvissuna.

Við skreytum fyrir allar veislur stórar sem smáar.

Markaðs og kynningarmál
Þjónusta

Markaðssetning á fyrirtækjum og viðburðum. Þar er að leiðarljósi áralöng þekking, reynsla og tengsl sem starfsmenn Viðburðarstofu Norðurlands hafa á svæðinu.

Viðburðastofa Norðurlands býður upp á úrvalsþjónustu í tengslum við hvers konar viðburði og skemmtanahald.

Partýland

Vil seljum skraut og blöðrur

EMÖ_pink_round_noyear.png

Verslunarmannahelgin á Akureyri 
Þéttskipuð og fjölbreytt dagskrá alla helgina á Akureyri. Vinsælasta tónlistarfólk landsins,tónleikar, böll, íþróttaviðburðir, tivolí, hoppukastalar og svo margt fl. 

ViðburðastofaNorðurlands

Viðburðarstofan sérhæfir sig í verkefnum og viðburðum af ýmsu tagi.


Skipulag á hátíðum og viðburðum

Viðburðarstofan sérhæfir sig í alhliða skipulagningu á viðburðum, bæjarhátíðum og öðrum stærri viðburðum.


Fundir og ráðstefnur

Skipulagning á fundum og ráðstefnum. Viðburðarstofan sér um að velja viðeigandi fundar-og ráðstefnusal auk þess að sjá um annað sem til þarf við slíka framkvæmd.


Árshátíðir

Heildarlausnir fyrir árshátíðir. Salur, matur, skemmtun, veislustjórar, skemmtikraftar,plötusnúðar og hljómsveitir. Óvissuferðir í kringum árshátíðir þar sem Akureyri og nærliggjandi svæði er haft í fyrirrúmi þar sem hópurinn skemmtir sér yfir daginn.


Markaðs-og kynningarmál fyrir stofnanir og fyrirtæki

Markaðssetning á fyrirtækjum og viðburðum á norðurlandi. Þar er að leiðarljósi áralöng þekking, reynsla og tengsl sem starfsmenn Viðburðarstofunnar hafa á svæðinu.


Óvissu og hvataferðir

Skipulag á ferðum með vinnustaðahópa þar sem við leggjum mikla áherslu á létta og skemmtilega stemningu þar sem hópurinn er hristur saman. Viðburðarstofa norðurlands sér um að skipuleggja ferðina eftir óskum viðskiptavina.

 

Leiga á búnaði

Hoppukastalar, hljóðkerfi, partýdót, myndakassar Veislutjöld og fleira til leigu í vefverslun okkar

Hoppukastalar Hoppukastali Hoppikastala Hoppukastalaleiga ættarmót Barnaafmæli Akureyri Norðurland Viðburðaþjónusta Hljóðkerfi

Partýtjöld Dj græjur partý partýbox soundbox rafmagnshjól tölvukubbur volspeed speedbox

plötusnúðar myndakassi myndabox selfie photobooth vefverslun bakgrunnur bakgrunnar rafhjólakubbar

instamyndir backdrops rentaparty partýkassi partývörurpartýtjald

saga apartments sýningarkerfi posterveggir helíum kútur baugur skjávarpi myndvarpi veislutjald partýtjald

bottom of page