STAFRÆN
MARKAÐSÞJÓNUSTA
MARKAÐS - & BIRTINGAÞJÓNUSTA
SNIÐIN AÐ ÞÖRFUM VIÐSKIPTAVINA OKKAR
þjónusta sem er hönnuð að þínum þörfum svo að þú getir hámarkað sýnileika á markaði hvort sem það er á sviði auglýsinga eða samfélagsmiðla. Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu þar sem þú stýrir ferðinni.
Þjónustan okkar
Okkar metnaður liggur í að gera þig eða þitt fyrirtæki sýnilegt á skilvirkan hátt.
Stafrænar Markaðsherferðir
Með stafrænum markaðsherferðum tekst okkur að hámarka árangur fyrir þig. Við skoðum og greinum hvaða markhópur hentar best og vinnum að auglýsingagerð og birtingu sem hentar þínum þörfum. Sjáum hvar þú stendur á samkeppnisgrundvelli og fylgjumst með stöðu mála.
Samfélagsmiðlar
Sýnileiki á samfélagsmiðlum er lykilatriði við að koma miðli á framfæri í heimi þar sem aðstæður breytast ört. Við pössum að miðillinn sé reglulega endurskoðaður og uppfærður með nýjustu upplýsingum af því sem er að gerast. Sérhannað að þínum þörfum.
Vefumsjón og leitarvélabestun
Upplýsingaflæði getur verið breytilegt frá degi til dags. Við sjáum til þess að miðillinn sé stöðugt uppfærður með réttum og gagnlegum upplýsingum. Við gerum miðilinn sýnilegan á leitarvélum. Þannig öðlast þú forskot á samkeppnina.
Láttu okkur sjá um markaðsmálin
Á meðan þú sinnir innviðum fyrirtækisins sjáum við um sýnileikann.
Úrvinnsla og gerð auglýsingaefnis
Við útbúum markaðsefni og sjáum um myndvinnslu og textaskrif í samvinnu við þig. Þessi þjónusta hámarkar gagnsæi og árangur.
Viltu koma í viðskipti?
Okkur langar að heyra í þér, bókaðu spjall og við skoðum málin. Við erum lausnamiðuð og mætum þínum þörfum.
Fast verð og enginn falinn kostnaður
Þú færð heildræna, persónulega og faglega þjónustu sem hentar þínum þörfum svo þú getir hámarkað árangur í markaðsmálun. Við gefum þér fast tilboð og höfum engan falin eða umfram kostnað án þinnar vitundar.
Hafðu samband
Sími 412-0000 Glerárgata 24
600 Akureyri