top of page

Partý Hoppukastali

12 hr
100 íslenskar krónur
Geislagata

Service Description

VETRATILBOÐ Í vetur er hægt að fá Partý á aðeins 15.000 kr Partý Hoppukastalinn er lítill og skemmtilegur og passar vel í flesta garða. Stærðin á honum er 4x4x4m. Partý er 80 kg og hægt að setja hann í skottið á stórum bíl. Kostnaður við akstur á köstulum á milli staða og uppsetningu og niðurtekt er 6000 kr. Í vetur er aðeins hægt að leigja Partý ef maður er með íþrótta sal eða eitthvað svipað.


Contact Details

  • Geislagata 14, Akureyri, Iceland


bottom of page