Sýningarkerfi og posterveggir

Vörunúmer 02034
kr 2.480
Á lager
1
Vörulýsing


Veggirnir eru frístandandi og mjög hentugir fyrir hvers konar mynd- og myndlistasýningar í stóru sem smáu rými. Einnig notaðir sem bakveggir og til afskerminga á vörusýningum. Myndflötur er 150 cm á hæð og 96 cm á breidd.

Veggirnir eru oftast tengdir saman í harmoniku til að auka stöðugleika en einnig má tengja þá saman í beinar línur með tveggja og þriggja metra listum á milli.

Breidd á milli súlna er 95sm. Súlur eru 2m háar og plötur eru 150sm háar og lyft frá gólfi.

2.000 kr fyrir hvern vegg.

Uppsetning 20.000 kr.

Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar.


Vista þessa vöru